Flokkur: blogg11.02.2010 10:48Hábergið EA 299 selt úr landiHáberg EA 299 ©Mynd þorgeir BALDURSSON 2009 Dótturfélag Samherja H/f Hjalteyrin EHF hefur selt til Noregs tog og nótaskipið Háberg EA 299 skipið mun fá nafnið Ostanger og mun skipið verða skráð i Bergen það er fyrirtækið Ostanger A/s i Torangsvag sem að kaupir skipið og mun það verða afhennt innan tveggja vikna ástæða sölunnar mun vera þverrandi kvótastaða i uppsjávarveiði sem að ekki sjái fyrir endan á komandi árum Skrifað af Þorgeir 20.01.2009 23:26Venus HF 519
Skrifað af Þorgeir 11.01.2009 10:55Haraldur Böðvarsson AK 12
Stapey SU 120 setti inn mynd eins og hann er i dag sem Fóðurprammi i Berufirði við Skrifað af Emil Páli 04.01.2009 00:38Loðnuleit 2009Lundey NS 14 © Mynd Þorgeir Baldursson Loðnuskipið Lundey NS 14 sem er i eigu Granda hélt til loðnuleitar út frá Reykjavik i dag ásamt Faxa RE 9 og Árna Friðrikssyni RE 200 einnig fór Börkur NK 122 frá Sildarvinnslunni i Neskaupstað með i þessari leit. Hérna fyrir ofan má sjá Lárus Grimsson skipstjóra á Lundey ásamt Stefán Geir Jónsson 1 stýrimanni og afleysingaskipstjóra sem að fer með skipið i loðnuleitina að þessu sinni.Skipverjar gáfu sér þó tima fyrir myndatöku en þeir eru flestir frá Húsvik fyrir utan einn sem að er frá Dalvik Skrifað af Þorgeir 21.12.2008 21:07Hriseyjan EA 410© MYND ÞORGEIR BALDURSSON Hérna kemur mynd af Hriseynni EA 410 ex Arnar HU 1 hvað er vitað um afdrif hans Skrifað af Þorgeir 06.11.2008 12:14Óli Bjarnason EA 279© Mynd Þorgeir Baldursson 2008 Hérna má sjá Sóma 990 sem að Óli Óla i Grimsey er eigandi að og mun ganghraði vera um 36 milur Skrifað af Þorgeir 28.10.2008 01:30Lisa MariaLisa Maria ÓF 26 © Mynd Þorgeir Baldursson skipstjórinn Númi stendur fyrir framan skipið Hvað geta menn sagt mér um þetta skip og hvar er það niðurkomið i dag Skrifað af Þorgeir 16.08.2008 14:10Gamli Sæfari seldurSæfari © mynd þorgeir baldursson 2005 Gamli Sæfari til Svíþjóðar?Hæsta tilboðið í gamla Sæfara, sem þjónaði lengi vel Grímseyingum með farþega- og vöruflutninga, barst frá sænsku fyrirtæki og hljóðaði upp á 630 þúsund evrur, eða rúmar 76 milljónir króna. Ríkiskaup auglýstu eftir tilboðum í ferjuna þann 6. júlí, en lokað var fyrir tilboð í fyrradag. Guðmundur I. Guðmundsson, yfirlögfræðingur hjá Ríkiskaupum, segir tilboðið standa í tvær vikur. Það sé til athugunar, en meira verði að frétta af málefnum gamla Sæfara í næstu viku. Hann segir að ekki sé gefið upp hversu mörg tilboð bárust í ferjuna fyrr en málið hafi verið gert upp, en segir þau hafa verið þó nokkur Heimild MBL.IS Skrifað af Þorgeir 14.08.2008 00:19Grand Prinscess© myndir Þorgeir Baldursson 2008 Hún var tignarleg Grand Prinscess þegar að hún lét úr höfn á Akureyri i gærdag um kl 14 en skipið er um 108,000 tonn að stærð um borð i skipinu voru 2750 og i áhöfn voru 1050 og er þetta langstæðsta skemmtiferðaskipið sem að kemur hingað i sumar á mynd no 3 má sjá griðarlega stóran flatskjá og ég gat ekki annað séð en að vel væri búið að farþegunum aftan á skipinu voru svalir sem að sennilega eru fyrir einkasvitur gestanna annas tala myndirnar sinu máli Skrifað af Þorgeir 23.07.2008 00:12Slippurinn© MYNDIR ÞORGEIR BALDURSSON 2008 Það var talvert lif á svæði slippsins i gærdag þegar siðuritari átti leið um hafnarsvæðið og voru þar meðal annars skip sem að var lengi vel gert út á rækju bæði hérna heima og erlendis og hét lengi Helga Björg HU en heitir i dag Neptune og mun skipið eiga að vera aðsetur fyrir kafara ásamt ýmssum verkefnum tengdum þvi, svo er Tenor sem að er i eigu Nýsirs og er hann búinn að vera hérna við bryggju um ár og ekkert fararsnið á honum Hamar SH 224 var tekin upp i dráttarbrautina i gærkveldi og Klakki SH 510 var slakað niður úr flothvinni i gærkveldi svo að verkefnastaða fyrirtækisins mun vera góð um þessar mundir Skrifað af Þorgeir 16.07.2008 00:12Guðni Ólafsson VE 606© Mynd Þorgeir Baldursson © myndir Þorgeir Baldursson Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var skipi stórt og glæsilegt en það var ekki lengi i rekstri hérna heima og var selt úr landi eftir skamman tima og heitir i dag San Aspiring ex. Guðna Ólafssyni VE 606.en þessi útgerð gerir út fjögur skip hin skipin heita. San Waitaki San Enterprise og San Discovery en þessi síðarnefndu þrjú skip eru öll systurskip Þerneyjar RE. Skrifað af Þorgeir 12.06.2008 01:24Hver er báturinn júni 2008
Skrifað af Þorgeir 16.04.2008 07:55SEIGLA SEGUR 1100 T©Myndir þorgeir Baldursson 2008 Seigla sjósetti nýverið bát af gerðinni Seigur 1100 T. Þetta er 3 báturinn sem að fer til Noregs siðan um áramót Hann hefur verið seldur til Noregs. T stendur fyrir breidd bátsins sem er 3,9 metrar og ný gerð af bátum frá Seiglu sem byggðir eru á Seig 1160. Hægt er að afgreiða bátana frá 10-12,7 metra langa þannig að þeir falla í hin ýmsu fiskveiðikerfi hér og landanna í kringum okkur.
Mikil eftirspurn hefur verið eftir bátum frá Seiglu í Noregi og ekki er það síst vegna fellikjalarins sem er staðalbúnaður í öllum stærri fiskibátum frá Seiglu. Báturinn, sem sjósettur var síðastliðinn laugardag, heitir Seien og var hann byggður fyrir útgerð í Noregi í eigu Henry Benum og var hann hér á landi til að taka á móti honum og reynslusigla. Báturinn sem gengur 28 sjómílur er búinn 650 hestafla Volvo penta-vél. Hann er með stærra stýrishúsi en þekkist hér á landi þar sem frændur okkar Norðmenn gera meiri kröfur um aðbúnað vistarvera um borð en minni um pláss á dekki. Heimild MBL Myndir þorgeir Baldursson Skrifað af Þorgeir 12.04.2008 00:17Þursaflokkurinn á Græna hattinum© mynd þorgeir baldursson 2008 Hinn magnaði þursaflokkur kom saman á Græna Hattinum á Akureyri i gærkveldi og flutti þar mörg af sinum bestu lögum húsfyllir var og verða tvennir tónleikar á sama stað i kvöld og fyrir þá sem að hafa gaman af tónlist þursanna hvet ég til að fara og hlusta á þá og njóta vel Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 4407 Gestir í dag: 77 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 995828 Samtals gestir: 48584 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 17:16:31 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is